Heiðmörk 60 ára -Afmælisvika-
Hér fylgir dagskrá afmælisvikunnar, en hún verður nánar auglýst þegar nær dregur:
Hér fylgir dagskrá afmælisvikunnar, en hún verður nánar auglýst þegar nær dregur:
Skógræktarfélag Reykjavíkur færði Þresti Ólafssyni formanni tré að gjöf í tilefni 70 ára afmælis hans og voru trén gróðursett í “Þrastarlund” við Vatnsveituveg þann 6. júní síðastliðinn. Mætti þá stjórn félagsins ásamt fjölskyldum sínum og gróðursettu í sameiningu.