Fréttir

2. sumarstarfsmaður tekinn tali

kfs

Nafn:  Kristján Fenrir Sigurðarson.

Aldur:  23. ára.

Hvað gerir þú í vinnunni?  Mála, legg göngustíga og planta trjám.

Hvernig líkar þér?  Mjög vel.

Hvað má betur fara?  Vinnuskipulag mætti vera betra.

Hvað er skemmtilegast?  Allt fínt.

Hver er uppáhaldsmaturinn?  Lasagna og nautasteik (medium well) með piparsósu.

Hver er uppáhaldsleikarinn?  Nicolas Cage.

Ertu í námi?  Félagsfræðibraut FB.

Hvar verður þú eftir 5 ár?  Í HÍ.

Hvaða ofurmenni viltu vera?  Ég álít sjálfan mig ofurmenni.

Hvers óskarðu þér ef þú ættir 3 óskir?  Vera ríkur, með fullt af tattú og eignast Viðey.

Eitthvað að lokum?  Black metal ist krieg.