Fréttir

1. sumarstarfsmaður tekinn tali

Nafn : Daníel Már Magnússon.

Aldur:  20 ára

 

Hvað gerir þú í vinnunni? Ég geri ýmislegt. Ég mála, sé um eldivið, tiltekt, stígagerð og svo framvegis.

Hvernig líkar þér vinnan ? Mér líkar vinnan mjög vel.

Hvað finnst þér að mætti betur fara ? Mér finnst að stjórnarskipulag mætti vera betra.

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera ? Mér finnst skemmtilegast að vinna í eldiviðnum.

Hvað er uppáhaldsmaturinn þinn ? Það myndi vera Hvítlauksreyktir humarhalar.

Hver er uppáhaldsleikarinn þinn? Hayitsa Maytisha

Ertu í námi ? Ef svo er hvaða námi þá ? Er ekki í námi eins og er.

Hvar sérðu sjálfan þig eftir 5 ár ?  Eftir 5 ár verð ég í Danmörku.

Ef  þú gætir orðið hvaða ofurmenni sem er, hver myndirðu vera ?  Ég myndi vilja vera Flash.

Ef þú ættir 3 óskir, hvers myndirðu óska þér ? Ég myndi  óska eftir stríði, svo frið og svo nóg af trjám.

Eitthvað að lokum ?   Nei.

danni_jun-jul__2011