Að undanförnu hafa nemendur úr grunnskólum borgarinnar gróðursett birkitré í Esju og er það hluti af Yrkjuverkefninu fyrir milligöngu Skógræktarfélagsins. Myndin var tekin 30. ágúst síðastliðinn þegar nemendur úr Tjarnarskóla komu og lögðu okkur lið ásamt kennurunum Sirrý og Þóri.
Yrkja í Esju
10 sep
2011