Esjufréttir

Vorfrétt úr Esjuhlíðum

karl_og_kerling__esjunniÞegar sól hækkar á lofti fara starfsmenn Skógræktarfélagsins að huga að verkefnum í Esjuhlíðum
og er þar að mörgu að hyggja.
Á myndinni má sjá tröll sem tóku á móti starfsmanni félagsins í vettvangsferð á dögunum
uppi á svonefndum Karli sunnan undir Kistufelli.