Fréttir

Viltu selja íslenskt handverk á Jólamarkaðnum?

jolamarkadur-04

Nú styttist í að Jólamarkaðurinn  á Elliðavatni verði opnaður og verið er að leigja söluaðstöðu fyrir framleiðendur á handverki af ýmsum gerðum. Markaðurinn nýtur vaxandi vinsælda og áætlum við að um 10.000 manns hafi heimsótt okkur í fyrra síðustu fjórar helgarnar fyrir jól. https://heidmork.is/index.php?option=com_content&task=view&id=102&Itemid=70

Ef þú vilt slást í hópinn og selja vandað íslenskt handverk hringdu þá sem fyrst í síma 8560058 eða sendu póst á [email protected]