Fréttir

Skógræktarfélag Reykjavíkur auglýsir starf framkvæmdastjóra

Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur auglýst eftir umsóknum um starf framkvæmdastjóra félagsins. Helgi Gíslason, sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2004, hefur verið ráðinn sveitarstjóri Fljótsdalshrepps.

Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2020. Auglýsingu um starfið má lesa hér að neðan.