Þann 23 Ágúst var tekið á móti gestum í Vífilsstaðahlíð með veitingum í boði Skógræktarfélags Reykjavíkur. Við það tækifæri undirrituðu Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Þröstur Ólafsson formaður Skógræktarfélags Reykjvíkur samstarfsamning milli Garðabæjar og félagsins um rekstur á Garðabæjarhluta Heiðmerkur.
Samstarfsamningur Skógræktarfélags Reykjavíkur og Garðabæjar

16 sep
2013