Fréttir

Nýir starfskraftar í Heiðmörk

Hjá félaginu hafa nú hafið störf átta starfsmenn í gegnum verkefnið Vinnandi vegur.  Fagnar Skógræktarfélag Reykjavíkur mjög þessum dugmiklu starfsmönnum sem vinna hin margbreytilegustu skógarstörf í Heiðmörk.

Myndina tók einn af starfmönnunum, hún Edda Sigurjónsdóttir.
vinnandivegur