Fréttir

Nýir Landnemar í Heiðmörk

Nú á dögunum bættist við nýr hópur landnema í Heiðmörk. Það er starfsmannafélag þjónustumiðstöðar Laugardals og Háaleitis sem ætla leggja skógræktarfélaginu lið við skógrækt í Heiðmörk. Við bjóðum þau hjartanlega velkomin í hópinn.