Vaskur hópur barna af leikskólanum Rofaborg kom í skógarferð upp í Heiðmörk í dag undir leiðsögn Helenu Óladóttur, verkefnisstjóra Náttúruskólans. Þau voru svo heppin að hitta á starfsmenn Veiðimálastjóra við rannsóknir í Elliðavatni, sem leyfðu þeim að handleika fiskana sem verið var að rannsaka og fannst þeim það mjög gaman.
Náttúruskóli Reykjavíkur í heimsókn

04 okt
2012