Fréttir

Lífrænt sorp í kassa

Í vor var danskur starsfmaður hjá okkur í Heiðmörk, Fæke að nafni. Hann bjó til tvöfaldan endurvinnslukassa fyrir lífrænt sorp. Síðan þá höfum við fleigt öllum kaffikorgi, afgangs brauði, afskornu grænmeti og öllu slíku í þennan kassa. Úr þessu verður svo kraftmikil mold sem við munum nota sem sáðmold. Hér að neðan er örstutt myndband sem Hlynur setta saman nýverið.

https://www.youtube.com/watch?v=i3qeqio7zJs