Fréttir

Jólamarkaður fór vel af stað.

img_1344

Jólamarkaðurinn á Elliðavatni fór vel af stað og fólk mætti með bros á vör, tilbúið í jólastemninguna. Það var upplestur og harmónikkuspil og Barnastundin í Rjóðrinu var firnaskemmtileg. Mikið seldist af jólatrjám og hinum einstaklega fallegu skreytingum sem þær Auður og Ásta standa fyrir á Verkstæðinu. Hönnuðir og handverksfólk buðu upp á margvíslega og spennandi vöru. Forsetinn Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorritt mættu með börnum og barnabörnum, skoðuðu markaðinn, keyptu hurðarkrans og gæddu sér á ilmandi kakó og vöfflum.

img_1357

img_1366

elliavatnsbrinnimg_2939