Fréttir

Jakob og Sören mættir

Á mánudeginum komu tveir nýjir danir til starfa í Heiðmörk, þeir Jakob og Sören. Þeir eiga eftir að verða mikil hjálp. Á myndinni stendur Jónas til vinstri (á mynd), Jakob í miðið og Sören til hægri

jonas-og-nyju-daninrnir-jakob-og-soren10102016hgs-2

Fundað var með skógræktarfélugum á og nærri höfuðborgarsvæðinu. Ætlað var að ná yfir umfang jólavertíðar sem senn á dynur. jolafundur-med-felugum-af-hofudb-svaedinu_10102016hgs-3

Á Múlastöðum var lagt 40 cm svert ræsi ekki fyrir löngu. Miklar rigningar riðu yfir og rörið fékk að finna fyrir því… en það sinnti sínu hlutverki og það er vel.

mulastadir-raesid-i-fullri-prufi-eftir-rigningarnar-thad-virdist-virka-13102016hgs mulastadir-raesid-i-fullri-prufi-eftir-rigningarnar-thad-virdist-virka-badum-megin-13102016hgs