Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn um helgina og tókst í alla staði vel. Einn áningarstaða fundargesta var trjálundurinn Tröð við Hellissand. Á meðfylgjandi mynd sjást nokkir fundagesta slaka á í hinu klassíska skógarrjóðri. Þarna má greina amk. fjóra fulltrúa Skógræktarfélags Reykjavíkur.
Höfðinglegar móttökur í Tröð
05 sep
2011