Fréttir

Heimsókn í Markland

Starfsfólk bandaríska sendiráðsins kom í heimsókn upp á Heiðmörk að vitja um “Birth Grove”  – rjóður þar sem finna má skjöld til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur. Landnemareitur sendiráðsins er nefndur Markland og er staðsettur ofarlega í Vífilsstaðahlíðinni. markland