Fréttir

Heiðmerkuráskorunin

hjlreiar_09

Skógræktarfélagið stutt Hjólreiðafélag Reykjavíkur í hjólreiðakeppni í Mörkinni, það er hin svokallaða Heiðmerkuráskorun.

Sjá nánar á heimasíðu H.R.: http://hfr.is

 

Heiðmerkurskorunin fór fram í gærkvöldi við góðar aðstæður eins og síðustu ár. Þátttökumet var slegið í keppninni en alls voru um 80 keppendur skráðir. Keppnin sjálf fór vel fram og flestir keppendur voru að bæta tíma sína frá því í fyrra. Að lokinni keppni bauð Örninn öllum keppendum í grillveislu og var það enginn annar en Hafsteinn Ægir Geirsson sem grillaði hambó af stakri snilld. HFR þakkar keppendum, Erninum og Skógræktarfélagi Reykjavíkur (sem kostaði verðlaunin) fyrir skemmtilegt mót. 
Úrslit í kvennflokki:

Lára Bryndís Eggertdsóttir 32:14
María Ögn Guðmundsdóttir 32:28
Veronika Lagun 34:48
Úrslit í karlaflokki:
Árni Már Jónsson 52:43
Hákon Hrafn Sigurðsson 55:00
Anton Örn Elfarsson 55:12/