Esjufréttir

Fyrirlestur um jarðfræði Esjunnar

esjuhldarEsjan er enn á sínum stað. Komið og kynnist borgarfjallinu frá sjónarhóli jarðfræðinnar. Vissir þú að Esjan er meira en 2 milljón ára gömul?
Fimmtudagskvöldið 16. október heldur Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson fyrirlestur um jarðfræði Esjunnar í Gamla salnum á Elliðavatni í Heiðmörk. Erindið hefst klukkan 20 og allir eru velkomnir. Sjá kort hér.

 

 

Útsýnið úr Esjuhlíðum er fagurt