Á dögunum var Helgi Gíslason framkvæmdastjóri félagsins í skógræktarferð í Hordalandsfylki í Noregi sem var skipulögð af Jóni Loftssyni skógræktarstjóra og Lofti Jónssyni fylkisskógarstjóra Hordalands. Þessi mynd er tekin í Kvinnherad í Harðangursfyrði þar sem verið er að skoða tilraunasvæði með tegundum og kvæmum. Íslenskir skógræktarmenn gróðursettur þennan myndarlega lerkiskóg í skógræktarferð til Noregs 1958
Ferð skógræktarmanna til Noregs

17 nóv
2011