Fréttir

Esjudagurinn laugardag 27. júní

esja_gnguleiakort_09

esjudagurinn_09_-auglst_me_mynd

Hinn árlegi Esjudagur verður næstkomandi laugardag 27. júní og byrjar kl 13. Að vanda verður farið í ratleik í hlíðum fjallsins, hlaupið og gengið  á Þverfellshorn og Trjásafnið á Mógilsá skoðað. Sveppi kemur líka  í heimsókn og tekur þátt í húllumhæi með börnunum á bílastæðinu við Kollafjörð.  Sjá einnig heimasíðu Ferðafélagsins: http://fi.is/forsida/

Á myndinni hér fyrir ofan má sjá gróskumikinn skógarkerfil í túninu ofan við Mógilsá, í fjarska sést Kistufell og skaflinn frægi í Gunnlaugsskarði. Neðri myndirnar  eru teknar  í Trjásafninu á Mógilsá.

esja_skgarbotn_jn_09

trjsafn_jn_09