Algengt er að hundaeigendur mæti á Jólamarkaðinn og eru þeir velkomnir með hunda sína -í taumi. Um helgina kom til dæmis fjölskylda með lágvaxna, gæfa tík að nafni Dimma til okkar og var hún klædd jólapeysu. Reyndist þetta vera nokkuð sjaldgæf tegund sem kallast dvergschnauzer.
Dvergschnauzer í jólapeysu á Jólamarkaðnum

13 des
2010