07 júl 2025 Á döfinni, Fréttir Námskeið um tálgun og kennslu – „Tálgað og talað“ 7. júlí, 2025 By Kári Gylfason Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir námskeiðinu „Tálgað og talað“ miðvikudaginn 6. ágúst. Leiðbeinandi er Þórdís Halla Sigmarsdót... Lesa meira
03 júl 2025 Fréttir Yfir 40 athugasemdir við skipulagslýsingu fyrir Heiðmörk 3. júlí, 2025 By Kári Gylfason Á fimmta tug athugasemda barst við skipulagslýsingu fyrir nýtt deiliskipulag Heiðmerkur. Meðal annars frá einstaklingum, félagasamtökum... Lesa meira
20 jún 2025 Esjufréttir, Fréttir Esjuhlíðar: Tvö ný skilti og brúarviðgerð að ljúka 20. júní, 2025 By Kári Gylfason Tvö ný skilti hafa verið sett upp í Esjuhlíðum. Annað sýnir útsýni frá Fláum í Esjuhlíðum. Hitt er við upphaf gönguleiðar, nálægt bílas... Lesa meira
10 jún 2025 Á döfinni, Fréttir Afmælishátíð og fræðsluganga á 75 ára afmæli Heiðmerkur 10. júní, 2025 By Kári Gylfason Heiðmörk, friðland Reykvíkinga, var formleg vígð 25. júní 1950 og er því 75 ára á þessu ári. Til að fagna tímamótunum verður afmælishát... Lesa meira
29 maí 2025 Á döfinni, Fréttir Fullt út úr húsi á málþingi um framtíð Heiðmerkur 29. maí, 2025 By Kári Gylfason Fullt var út úr dyrum á málþinginu Framtíð Heiðmerkur - aðgengi almennings og vatnsvernd, síðdegis miðvikudaginn 28. maí. Vel yfir 100 ... Lesa meira
23 maí 2025 Á döfinni, Fréttir Framtíð Heiðmerkur – aðgengi almennings og vatnsvernd 28. maí, 2025 By Kári Gylfason Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til málþings um framtíð Heiðmerkur, miðvikudaginn 28. maí, kl. 17-19, í Norræna húsinu. Aðgengi al... Lesa meira
21 maí 2025 Á döfinni, Fréttir Fræðsluganga í Heiðmörk 21. maí, 2025 By Kári Gylfason Mánudaginn 26. maí kl 18 verður fræðsluganga um Heiðmörk. Gengið verður frá Elliðavatnsbænum og tekur gangan um tvo klukkutíma. Að viðb... Lesa meira
08 maí 2025 Fréttir Berjarunnar í lúpínubreiðum 8. maí, 2025 By Kári Gylfason Nú þegar vorið er komið, er fróðlegt að vita hvernig plönturnar dafna sem voru gróðursettar í fyrra. Í Heiðmörk erum við alltaf að reyn... Lesa meira
29 apr 2025 Fréttir Brunavarnir í skóglendi 29. apríl, 2025 By Kári Gylfason Gróðureldar eru ekki óalgengir á Íslandi, þótt oftast kvikni í mosa eða sinu. Þeir geta þó valdið talsverðum skaða á náttúrunni og jafn... Lesa meira
25 apr 2025 Fréttir Vel heppnuð sumarhátíð við Elliðavatn 25. apríl, 2025 By Kári Gylfason Fjöldi gesta, sól og góð stemmning var við Elliðavatn á sumardaginn fyrsta. Á bilinu 150 til 200 gestir mættu á sumarhátíð á vegum SVFR... Lesa meira