Elliðavatni564 17709-5
InstagramFacebook
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur – Heiðmörk
  • Heim
  • Fréttir
  • Gisting
  • Um okkur
  • Kort
  • SKRÁNING
Menu back  
Leita
9. september 2008

bru_mai_08_2Skógræktarfélagið hefur eins og kunnugt er umsjón með framkvæmdum á útivistarsvæðinu í Esjuhlíðum í landi Mógilsár og Kollafjarðar. Undanfarin ár hefur mikil vinnar verið lögð í að lagfæra stíginn frá bílastæðinu við Kollafjörð upp á Þverfellshornið, til dæmis unnu Ferðafélag Íslands og Spron þar mikið verk. Sjálfboðaliðar frá British Volunteers hafa verið í fjallinu í nokkur sumur, en þeir koma hingað fyrir milligöngu Umhverfisstofnunar. Sjálfboðaliðarnir hafa haft bækistöðvar sínar og notið aðstöðu og fyrirgreiðslu Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá, og hefur það verið þessu verkefni mikils virði. Aðal styrktaraðili stígagerðarinnar er Pokasjóður.

Í sumar var lögð áhersla á að laga efri brúna yfir Mógilsá og aðkomu að henni bæði að austan og vestanverðu, en þar var hreinlega hætta á ferðum fyrir göngumenn. Skógræktarfélagsmenn ásamt tveimur „fjallasmiðum“ og áðurnefndum sjálfboaliðum unnu við lagfæringu brúarinnar. Á meðfylgjandi myndum sjást breytingar á brúnni frá í vor.

bru_sept_08
 

 

 

 

 

 

 

 
bru_sept_08_ur_vestri_2Þriðja myndin er tekin úr vestri 3. september síðastliðinn og sjást ný steinþrep upp úr gilinu að austanverðu. Fjallgöngumaður stefnir í áttina að Þverfellshorni með hundi sínum upp eftir hryggnum austan Mógilsár. Í fjarska er Gunnlaugsskarð og sést hinn frægi skafl í skarðinu, hann er nú tvískiptur og mun líklega hverfa alveg fyrir sumarlok.

Aðrar fréttir
Lífsins tré á Þingnesi
14. mars 2013
Gróðursetning í Esjuhlíðum
26. október 2012
Þjónustumiðstöð við rætur Esjunnar
30. mars 2009
Vorfrétt úr Esjuhlíðum
13. mars 2009
Grunnskólanemendur tíndu 5,5 milljón birkifræ í Esjuhlíðum
3. nóvember 2008
Fyrirlestur um jarðfræði Esjunnar
14. október 2008
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Kort
  • Múlastaðir
  • Heiðmörk
  • Esjuhlíðar
  • Fellsmörk
  • Fræðsludagskrá
  • Myndir
  • Myndbanda gallerý
  • Áningarstaðir
  • Tré mánaðarins
  • Esjufréttir
  • Viðarafurðir
  • Jólamarkaður í Heiðmörk
  • Jólaskógur á Hólmsheiði
Hafa samband
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Elliðavatni
110 Reykjavík
Sími 564 1770

Find us on:

FacebookInstagram
Starfsfólk
  • Helgi Gíslason
  • Sævar Hreiðarsson
  • Gústaf Jarl Viðarsson
Skógræktarfélög
  • Skógræktarfélag Akraness
  • Skógræktarfélag Eyfirðinga
  • Skógræktarfélag Hafnarfjarðar
  • Skógræktarfélag Mosfellsbæjar
  • – Fleiri skógræktarfélög
Á döfinni
  • Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur 2018: Upplýsingar um markað, sölubása og jólakofa – Opnað hefur verið fyrir umsóknir
    11. október 2018
  • Steinninn í Esju tryggður
    18. september 2018
Skógræktarfélagið á Facebook
Facebook By Weblizar Powered By Weblizar
Instagram
Load More...
Follow on Instagram
Myndagallerý
Skrá á póstlista
Sláðu inn netfangið þitt og við sendum þér tilkynningar þegar við setjum nýjar fréttir eða tilkynningar á vefinn.

Skógræktarfélag Reykjavíkur Elliðavatni, 110 Reykjavík - Sími 564 1770 - Kt.: 600269-4539