Fréttir

Borgarstjórinn opnaði Jólaskóginn í Hjalladal í dag

Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur  og fjölskylda   leituði -og fundu-  sitt jólatré í dag í Hjalladal í Heiðmörk. Þar  var opnaður Jólaskógur og verður nú opinn tvær helgar fram að jólum klukkan 10-16

ok_hjalladalur_11_12_2010_gnarr_finnur_tr