Fréttir

Bið eftir jólum

Senn líður að því að jólamarkaðurinn opni, þá þarf allt að vera klárt.

Nýr dani kom til leiks þessa vikuna, hann Jeppe, þrælduglegur.

jolatre-sott-a-heidina-gustaf-og-jeppe_22112016jhgs-1 Gústaf og Jeppa brasa við stórt tré.

lukas-og-saevar-saekja-sleda-_22112016jhgs Lúkas og Sævar sækja snjósleðann. Væntanlega að hugsa um gönguskíðiamenn.jeppe-og-julius-ahugsamir-um-snjosleda_22112016jhgs Jeppe og Júlíus sýna sleðanum áhuga.

ymis-vinnsla-a-plani_23112016hgs-1 Þarna brasar Jeppe við að gera fætur undir tröpputré.

julius-gerir-tropputre_24112016hgs Júlíus vinnur svo tröpputré.

ymis-vinnsla-a-plani_23112016hgs-3 Og flottur bolur á silfurfati (kerran er sko fatið).

jolatre-elcem-i-straumsvik-fellt-i-okt-saevar-saekir_24112016hgs-2 í okt felldi Sævar tré, fyrsta torgrtéð sem var fellt þannig séð, Nú var það sótt og mun standa í Straumsvík

jolamarkadsundirbuningur_25112016hgs-1 Þarna er búið að skella upp grindum sem Gústaf kallar einhverju skemmtilegu nafni, (man ekki)

jolamarkadsundirbuningur_25112016hgs-2 Sómir sér vel við jólaljós Lúkasar á húsi skáldsins.

jolamarkadsundirbuningur_orri-25112016hgs-3 Orri leysir landfestar í brælu… eða hnýtir boli í myrkri.