Fréttir

Ber við himinn

Verið er að troða trjám í jörðu, einhvertíman munu þau bera við himinn.

Þessi vika svipaði mjög til þeirrar síðustu. Á Múlastöðum var slóðagerð og gróðursetning. Hlynur sá um vegina en Jónas og Jón Einar um plönturnar.

Í Heiðmörk aftur á móti tókst að bjarga Alstor úr hremmingum.

Heiðmörk, Vídas og Gústaf með ALSTOR 29082016HGS (1) Gústaf og Vídas líta á Alstor

Heiðmörk, Hrafnar á planinu 29082016HGS (2) Hrafn á timburstæði, nokkuð algengt í aðstöðunni

Heiðmörk, Jónas treður í kamínu 29082016HGS Jónas treður í kamínu.

Múlastaðir, slóðagerð ág,sept2016HGS (11) “brú” byggð á slóð.

Múlastaðir, slóðagerð ág,sept2016HGS (20) Og svo “tyrft” yfir og vegurinn sléttur.

Múlastaðir, Skúli í Barra kom með plöntur 01092016HGS (1) Skúli kom með plöntur af Héraði beint heim á hlað.

Múlastaðir, Jón Einar gróðursetur 01092016HGS (2) 1.sept kom Jón og stóð niður öspum. Aspirnar voru háar svo vonandi ná þær að teygja sig uppúr grasinu sem sjá má á myndinni.

Múlastaðir, bláber og aðalbláber 02092016HGS Bláber og kræiber eru algeng sjón á Múlastöðum, en þarna má sjá aðalbláber líka.

Múlastaðir, Girðingin við túnin virkar 02082016HGS Sjá má að girðingin við túnin virkar, stórkoslegt.