Fréttir

Barnastund í Rjóðrinu

gs__rjri

Á hverjum markaðsdegi kl. 14 er Barnastund í Rjóðrinu í grenilundi skammt frá Elliðavatnsbænum. Kveiktur er varðeldur, farið í leiki og stundum kemur jólasveinninn sjálfur  í heimsókn. Þá lesa rithöfundar úr bókum sínum fyrir börnin. Um nýliðna helgi kom Margrét Örnólfsdóttir og las úr Aþenu og Guðmundur Steingrímsson sem las úr Svíninu Pétri, og var þá  meðfylgjandi mynd tekin.

Á neðri myndinn má síðan sjá tvö börn á Hlaðinu nýkomin frá Fjölskyldunni líknarfélagi, sem  heldur til á  einum

tv_brn__hlainu_sun_6_des_09