Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur 2019

 

Haldinn 9. apríl 2019 kl. 17:00 í Síðumúla 1.

Dagskrá aðalfundar er:

  • Skýrsla um starfsemi félagsins síðastliðið ár.
  • Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins.
  • Kosningar samkvæmt félagslögum.
  • Tillögur um framtíðarstarfsemi félagsins.
  • Önnur mál, sem fram eru borin.
  • Kaffiveitingar

Erindi að loknum aðalfundi:

— Skógargátt, gátt til grænna grunda. Jón Ásgeir Jónsson skógfræðingur
— Loftslagsmál og skógrækt Reynir Kristinsson stjórnarformaður Kolviðar

Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur

 

Myndin að ofan: Skógræktarfélagið færði Ásatrúarfélaginu þennan forláta
Þórshamar að gjöf en hann er úr trjábolum úr Heiðmörk og vegur um hálft tonn. Mynd: Kimmo Virtanen