Borgartré 2010
Borgarstjóri kynnti val á Borgartré 2010 á Menningarnótt, en frumkvæði að þessu verkefni er komið frá Skógræktarfélaginu. Tréð er af tegundinni silfurreynir (Sorbus intermedia) og er í Víkurgarði á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis. Georg Schierbeck landlæknir gróðursetti tréð 1884 , en hann fékk til umráða hinn gamla kirkjugarð Reykvíkinga sem þarna hafi staðið…