Alaskaöspin í Bláfjöllum
Það er kunnara en frá þurfi að segja að trjágróður dreifir sér nú meira af sjálfsdáðum hér á landi en áður meðal annars vegna minni beitar og hærri lofthita. Víða sjást tré í vegköntum og jafnvel þar sem fræuppsprettur eru órafjarri. Þannig háttar til við Bláfjallaveg norðan við Kóngsgil í um 400 m hæð yfir…