Tré aprílmánaðar – Marþöll
Dómnefnd Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur valið Tré aprílmánaðar sem er marþöll (Tsuga heterophylla) í Grasagarði Reykjavíkur. Marþöllin er 8,9 metra há, ummál stofns í 0,4 m. hæð frá jörðu er 1,3 m. Hún var gróðursett 1964 og kom úr Gróðrarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvogi. Hún hefur vaxið vel í góðu atlæti í Grasagarðinum og setur mikinn…