Fréttir og fróðleikur
12 nóv
2024
Jólamarkaður í Heiðmörk, Jólaskógur og jólatrjáasala á Lækjartorgi
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir mörgum jólalegum viðburðum á aðventunni. Skógarmenning með notalegri jólastemningu er í forgr...
24 okt
2024
Heimsókn í skógana umhverfis Osló
Starfsmenn félagsins fóru nýlega í stutta heimsókn til Oslóarborgar. Það var mjög fróðlegt að kynnast skóglendinu sem er allt umhverfis...
21 okt
2024
Shinrin-yoku. Fyrsta skógarbað vetrarins
Fyrsta skógarbað vetrarins í Heiðmörk, laugardaginn 26. október, klukkan 11-13.
Skógarböð í Heiðmörk síðasta vetur vöktu mikla lukk...
14 okt
2024
Fræsjóðir — fjársjóðir
Þrátt fyrir heldur kuldalegt sumar á suðvesturhorninu, hefur það varla farið fram hjá neinum hvað tré og runnar hafa staðið í miklum bl...
07 okt
2024
Jólamarkaður – opið fyrir umsóknir
Jólamarkaðurinn í Heiðmörk við Elliðavatnsbæinn verður á sínum stað í ár þar sem Skógræktarfélag Reykjavíkur býður gestum upp á ævintýr...
Viðarverslun
Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til sölu skógarafurðir á borð við eldivið, borðvið, boli og kurl. Vörurnar eru unnar úr timbri sem fellur til við sjálfbæra grisjun skógarins.
SAGA FÉLAGSINS
Skógræktarstarf í rúma öld
Skógræktarfélag Reykjavíkur var upphaflega stofnað sem hlutafélag, 25. ágúst 1901, til að rækta skóglendi og búa til útivistarsvæði í nágrenni borgarinnar. Mikill skógur hefur vaxið upp síðan þá í Heiðmörk, Esjuhlíðum, Elliðaárdal, Öskjuhlíð og víðar.
Á 120 ára afmæli félagsins, 2021, var útbúið myndband um starfsemi félagsins. Um sögu félagsins má fræðast með því að smella á hnappinn hér að neða.