Fréttir og fróðleikur
01 sep
2025
Heiðmerkurhlaupið 2025
Laugardaginn 27. september verður Heiðmerkurhlaupið í sjötta sinn.
Skráning fer fram á hlaup.is og þar má nálgast nánari upplýsinga...
25 ágú
2025
Umsagnir frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur birtar á heidmork.is
Skógræktarfélag Reykjavíkur veitir reglulega umsagnir um skipulagsmál sem snúa að félaginu en einnig mál tengd skógrækt, útivist og nát...
15 ágú
2025
Leið gesta í Heiðmörk lengist um allt að þrjá kílómetra
Akstursleið gesta í Heiðmörk myndi lengjast um allt að þrjá kílómetra, samkvæmt deiliskipulagstillögu að tvöföldun Suðurlandsvegar. Skó...
13 ágú
2025
Lærðu að eima plöntur og gera ilmkjarnaolíur — Námskeið í plöntueimingu
Hraundís Guðmundsdóttir og Skógræktarfélag Reykjavíkur standa fyrir námskeiði um plöntueimingu og gerð ilmkjarnaolía úr íslenskum plönt...
16 júl
2025
„Nýtum náttúruna til náms“ — námskeið um útikennslu
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir námskeiðinu „Nýtum náttúruna til náms“ þriðjudaginn 12. ágúst. Leiðbeinandi er Hrafnhildur Si...
Viðarverslun
Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til sölu skógarafurðir á borð við eldivið, borðvið, boli og kurl. Vörurnar eru unnar úr timbri sem fellur til við sjálfbæra grisjun skógarins.
SAGA FÉLAGSINS
Skógræktarstarf í rúma öld
Skógræktarfélag Reykjavíkur var upphaflega stofnað sem hlutafélag, 25. ágúst 1901, til að rækta skóglendi og búa til útivistarsvæði í nágrenni borgarinnar. Mikill skógur hefur vaxið upp síðan þá í Heiðmörk, Esjuhlíðum, Elliðaárdal, Öskjuhlíð og víðar.
Á 120 ára afmæli félagsins, 2021, var útbúið myndband um starfsemi félagsins. Um sögu félagsins má fræðast með því að smella á hnappinn hér að neða.


