Fréttir og fróðleikur
10 des
2024
Skógræktarfélag Reykjavíkur og Ölgerðin semja um útivistarskóg og kolefniseiningar
Skógræktarfélag Reykjavíkur og Ölgerðin hafa skrifað undir samning um skógrækt á hluta af jörð félagsins í Lundarreykjadal. 400.000 trj...
05 des
2024
Opið í Jólaskóginum á Hólmsheiði og á Jólamarkaðnum í Heiðmörk
Það var fallegt og notalegt á fyrstu opnunarhelgi Jólamarkaðsins í Heiðmörk um liðna helgi. Kór Norðlingaskóla söng. Góð þátttaka var í...
26 nóv
2024
Jólamarkaðurinn í Heiðmörk opnar
Barnakór — aðventukransagerð — Jólamarkaðstré — handverksmarkaður — barnastund í Rjóðrinu
Fyrsta opnunarhelgi Jólamarkaðsins í Heiðm...
12 nóv
2024
Jólamarkaður í Heiðmörk, Jólaskógur og jólatrjáasala á Lækjartorgi
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir mörgum jólalegum viðburðum á aðventunni. Skógarmenning með notalegri jólastemningu er í forgr...
24 okt
2024
Heimsókn í skógana umhverfis Osló
Starfsmenn félagsins fóru nýlega í stutta heimsókn til Oslóarborgar. Það var mjög fróðlegt að kynnast skóglendinu sem er allt umhverfis...
Viðarverslun
Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til sölu skógarafurðir á borð við eldivið, borðvið, boli og kurl. Vörurnar eru unnar úr timbri sem fellur til við sjálfbæra grisjun skógarins.
SAGA FÉLAGSINS
Skógræktarstarf í rúma öld
Skógræktarfélag Reykjavíkur var upphaflega stofnað sem hlutafélag, 25. ágúst 1901, til að rækta skóglendi og búa til útivistarsvæði í nágrenni borgarinnar. Mikill skógur hefur vaxið upp síðan þá í Heiðmörk, Esjuhlíðum, Elliðaárdal, Öskjuhlíð og víðar.
Á 120 ára afmæli félagsins, 2021, var útbúið myndband um starfsemi félagsins. Um sögu félagsins má fræðast með því að smella á hnappinn hér að neða.