Fréttir og fróðleikur

Viðarverslun

Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til sölu skógarafurðir á borð við eldivið, borðvið, boli og kurl. Vörurnar eru unnar úr timbri sem fellur til við sjálfbæra grisjun skógarins.

SAGA FÉLAGSINS

Skógræktarstarf í rúma öld

Skógræktarfélag Reykjavíkur var upphaflega stofnað sem hlutafélag, 25. ágúst 1901, til að rækta skóglendi og búa til útivistarsvæði í nágrenni borgarinnar. Mikill skógur hefur vaxið upp síðan þá í Heiðmörk, Esjuhlíðum, Elliðaárdal, Öskjuhlíð og víðar.

Á 120 ára afmæli félagsins, 2021, var útbúið myndband um starfsemi félagsins. Um sögu félagsins má fræðast með því að smella á hnappinn hér að neða.