Kortið opnast í nýjum glugga en hægt er að stækka hluta kortsins til þess að glöggva sig betur á svæðinu. Einnig er hægt að prenta það út í heild sinni eða ákveðna hluta þess. Lesa meira…
Elliðavatnsbær
Það tekur aðeins um fimmtán mínútur að keyra úr miðbænum að Elliðavatnsbænum. Stysta leiðin liggur frá Suðurlandsvegi og um Rauðhóla. Lesa meira…
Kort af Esju
Fjölförnustu gönguleiðir á Esjuna liggja um Esjuhlíðar og þar hefur mikið verið lagt í stígagerð. Hér má sjá kort af helstu gönguleiðum á Esjuna ásamt upplýsingum um leiðirnar. Lesa meira…
Google Maps
Hægt er að fara í sýndarferðalag um Heiðmörk með aðstoð Google Maps þar sem nálgast má kort og myndir af svæðinu. Lesa meira…
Jólaskógur
Það er hægur vandi að finna Jólaskóginn með þessu korti. Hægt að prenta kortið út áður en fjölskyldan leggur af stað í jólatrjáaleiðangur. Lesa meira…