Umsagnir

Skógræktarfélag Reykjavíkur veitir reglulega umsagnir um skipulagsmál sem snúa að félaginu en einnig mál tengd skógrækt, útivist og náttúruvernd. Leitast er við að birta nýjustu umsagnir sem félagið sendir frá sér hér á síðunni.

  • Umsögn um Drög að stefnu um líffræðilega fjölbreytni. Send Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti. Ágúst 2025.
  • Umsögn um Deiliskipulagstillaga um breikkun Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Hólmsá. Ágúst 2025.
  • Umsögn um Áform um atvinnustefnu Íslands til 2035. Ágúst 2025
  • Umsögn um Skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags Heiðmerkur. Júlí 2025.
  • Umsögn um Vindorkuver á Hælisheiði, Borgarfirði. 2025.
  • Umsögn um Stakar húsbyggingar á opnum svæðum (OP15, OP28). Austurheiðar, m.a. Hólmsheiði. September 2024.
  • Umsögn um Aðalskipulag Kjalarness. 2024.
  • Umsögn um hugmyndir um kláf i Esjuhlíðum. Júní 2023.
  • Umsögn um Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 vegna stígakerfis í upplandi Garðabæjar. 2023.
  • Umsögn um tillögu að matsáætlun fyrir Lyklafellslínu 1 ásamt niðurrifi á Hamraneslínu 1 og 2.