
Heiðmörk
Heiðmörk er stærsta útivistarsvæðið á höfuðborgarsvæðinu og eitt það vinsælasta. Hér má finna kort og upplýsingar um svæðið og áningarstaði.

Esjuhlíðar
Fjölförnustu gönguleiðir á Esjuna liggja um Esjuhlíðar og þar hefur mikið verið lagt í stígagerð. Hér má sjá kort af helstu gönguleiðum á Esjuna ásamt upplýsingum um leiðirnar.

Múlastaðir
Múlastaðir í Flókadal er 650 hektara jörð sem Skógræktarfélag Reykjavíkur festi kaup á árið 2014. Jörðin er fyrsta eignarland félagsins.

Fellsmörk
Fellsmörk er 982 hektara land í Mýrdalshreppi, í eigu Skógræktarfélags Reykjavíkur.

Reynivellir
Á Reynivöllum í Kjós er um fjórtán hektara skóglendi sem Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur umsjón með.
