Fréttir og fróðleikur
11 apr
2025
Aðalfundur og staða trjáræktar í Reykjavík
Aðalfundur félagsins var á miðvikudagskvöld í Gamla salnum, Elliðavatni.
Eftir fundinn var afar áhugavert erindi um trjárækt í Reykj...
08 apr
2025
Ársskýrsla Skógræktarfélags Reykjavíkur 2024
Ársskýrsla Skógræktarfélags Reykjavíkur 2024 er komin út. Í henni er fjallað um starf félagsins á síðasta ári í máli og myndum. Fjallað...
07 apr
2025
Merk tré komin á kortið
Búið er að merkja fjölda merkilegra trjáa í Reykjavík inn í Borgarvefsjá.
Á kortinu er hægt að skoða hvar í borginni trén eru staðse...
26 mar
2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur 2025
Miðvikudaginn 9. apríl klukkan 18 í Elliðavatnsbænum, Heiðmörk.
Dagskrá aðalfu...
18 mar
2025
Námskeið : Klipping og stunga víði- og aspargræðlinga
Laugardaginn 12. apríl verður boðið upp á námskeið um græðlinga af víði og ösp. Alaskaösp og víðir hafa þann eiginleika umfram aðrar tr...
Viðarverslun
Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til sölu skógarafurðir á borð við eldivið, borðvið, boli og kurl. Vörurnar eru unnar úr timbri sem fellur til við sjálfbæra grisjun skógarins.
SAGA FÉLAGSINS
Skógræktarstarf í rúma öld
Skógræktarfélag Reykjavíkur var upphaflega stofnað sem hlutafélag, 25. ágúst 1901, til að rækta skóglendi og búa til útivistarsvæði í nágrenni borgarinnar. Mikill skógur hefur vaxið upp síðan þá í Heiðmörk, Esjuhlíðum, Elliðaárdal, Öskjuhlíð og víðar.
Á 120 ára afmæli félagsins, 2021, var útbúið myndband um starfsemi félagsins. Um sögu félagsins má fræðast með því að smella á hnappinn hér að neða.


