Í Heiðmörk er góð aðstaða til viðarvinnslu og býr Skógræktarfélag Reykjavíkur meðal annars yfir vandaðri flettisög. Starfsmenn félagsins vinna ýmsar afurðir úr því timbri sem fellur til í skóginum, allt frá eldiviði til fánastanga. Starfsmenn eru jafnframt boðnir og búnir að verða við sérstökum óskum fólks og er fólk hvatt til að senda fyrirspurn hér að neðan. Viðarafurðir eru að öllu jöfnu afhentar á starfsstöð félagsins að Heimaási í Heiðmörk, steinsnar frá Elliðavatnsbænum. Afhending fer fram eftir samkomulagi.

Tekið er við fyrirspurnum og pöntunum á netfanginu sala (hjá) heidmork.is og í síma 893-2655.

AfurðEiningLýsingKr. m. vsk.
Eldiviður (birki)Búnt30 cm * 700 cm22.500
Eldiviður (fura)Búnt30 cm * 700 cm22.250
Eldiviður (fura)Búnt40 cm * 700 cm22.750
Eldiviður (fura / greni)Grind0,8 m321.500
Kurl *Poki40 litrar2.500
Kurl *Poki80 litrar5.000
Kurl *Sekkur1 m3 – 1000 litrar25.000
BolviðurLengdar m.dm 5 til 10 cm800
BolviðurLengdar m.dm 10 til 15 cm1.240
BolviðurLengdar m.dm 15 til 20 cm1.860
BolviðurLengdar m.dm 20 til 30 cm2.914
Borðviður m. börk **Lengdar m.2.5cm x(10 -25cm)1.550 – 1.700
Borðviður m. börk **Lengdar m.3.75cm x(10 -25cm)1.700 – 1.900
Borðviður m. börk **Lengdar m.5.0cm x(10 -25cm)1.900 – 2.550
FánastöngFyrir utan topp og festingu6 til 7m40.000
FlettisögVinnustundirSögun maður & vél21.000

*Skilagjald er fyrir heila kurl poka. ** 20% álag á inniþurran borðvið.