Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur er skipuð tólf einstaklingum. Átta sitja í aðalstjórn og fjórir í varastjórn. Stjórnarfundir eru mánaðarlega og eru allir stjórnarmenn boðaðir á fundi.

Aðalstjórn


 

Jóhannes Benediktsson

Formaður

Aðalsteinn Sigurgeirsson

varaformaður

 

Brynhildur Davíðsdóttir

Björt Ólafsdóttir

 

Ingibjörn Sólrún Gísladóttir

Páll Þórhallsson

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Þorsteinn Tómasson

Varastjórn


 

Björn Thors

Einar Sveinbjörnsson

Hjördís Jónsdóttir

Hjördís Jónsdóttir

Sverrir Bollason

Sverrir Bollason