freysteinsvaka-1

Gamli salur í Elliðavatnsbæ er tilvalin fyrir fundi, námskeið og ráðstefnur enda umgjörð hans sérlega glæsilegt og umhverfið utandyra rómað fyrir náttúrufegurð. Salurinn er á tveimur pöllum og eldri hluti hans er steinhlaðin bygging frá 1862.

Salurinn hentar ekki til veisluhalds.

Salnum fylgja stólar, bekkir og borð fyrir um 100 manns.

Verðskrá janúar 2019.

Lágmarksleiga

Leiga allt að 3 klst. að degi til kr: 40.000.

Dagsleiga

Viðmiðunartími frá 9.00 -18.00: kr. 60.000. Hver klukkustund eftir það: kr. 7.000.

Kvöldleiga

Viðmiðunartími frá 18.00 – 23.00: kr. 80.000. Hver klukkustund eftir það: kr. 7.000.

Helgarleiga

Viðmiðunartími 9.00 – 18.00 laugardag og sunnudag: kr. 100.000. Hver klukkustund eftir það: kr. 7.000.

Vikuleiga (5 virkir dagar)

Viðmiðunartími 9.00 – 18.00 mánudag til föstudags: kr. 120.000.

Hafa samband