Félagið

Skógræktarfélag Reykjavíkur er áhugamannafélag um skógrækt í Reykjavík. Hlutverk félagsins er að vinna að skógrækt og landbótum í Reykjavík og víðar og fræða almenning um gildi skógræktar. Lesa meira…

Lög

Í lögum Skógræktarfélags Reykjavíkur er meðal annars fjallað um tilgang félagsins og hvernig það skal vinna að markmiðum sínum. Lesa meira…

Saga

Skógræktarfélag Reykjavíkur rekur sögu sína allt aftur til upphafs tuttugustu aldar, þegar byrjað var að huga að friðun og ræktun skóga á Íslandi. Skógar voru þá fáir og illa farnir á Íslandi. Lesa meira…

Ársskýrslur

 Í Ársskýrslunni er fjallað í máli og myndum um það sem helst bar til tíðinda í starfi félagsins á nýliðnu ári. Skýrslan er því kærkomið upplýsingarit fyrir félagsmenn og samstarfsaðila félagsins. Lesa meira…

Skógartíðindi

Í Skógartíðindi skrifa starfsmenn og stjórnarmenn greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um starfsemina, skógræktina eða þau svæði sem félagið hefur umsjón með. Lesa meira…

Greinar

Í gegnum tíðina hafa fjölmargar greinar verið skrifaðar um Skógræktarfélag Reykjavíkur, Heiðmörk og annað sem tengist starfsemi félagsins og skógrækt almennt. Lesa meira…