Umsóknarfrestur til 8.nóvember 2019 – Jólamarkaður í Heiðmörk
UMSÓKN Við pöntun skal taka fram nafn, kennitölu, símanúmer og hvaða vöru er verið að selja. Senda verður myndir og texta um vöru og uppruna. Sara Riel heldur utan um markaðinn í ár og mun svara umsóknum í gegnum tölvupóst eigi síðar en 15. nóvember. Nánari upplýsingar um markaðinn og bókanir eru að fá…