Tveir útvarpsþættir um Heiðmörk
Tveir útvarpsþættir um Heiðmörk voru á dagskrá Rásar 1 um verslunarmannahelgina, í tilefni þess að 70 ár eru frá opnun Heiðmerkur. Þættirnir heita Friðland Reykvíkinga ofan Elliðavatns. Í þeim fyrri er fjallað um fyrstu tilraunir til að friða og rækta skóg í nágrenni Reykjavíkur, löngun bæjarbúa eftir útivistarsvæði nærri borginni og aðdragandann að opnun Heiðmerkur…