Skemmdir eftir gróðureld teknar út
Gras, fíflar og lúpína eru byrjuð að skjóta upp kollinum við Hnífhól í Heiðmörk, þar sem mikill gróðureldur geisaði þriðjudaginn 4. maí. Sérfræðingar frá Skógræktinni mátu ástandið á svæðinu í dag. Þeirra á meðal voru þrír sérfræðingar í rannsóknarstarfi við rannsóknarsviði Skógræktarinnar á Mógilsá. Til stendur að leggja út mælifleti til að meta áhrif…