Bætt aðstaða fyrir gönguskíðafólk
Heiðmörk með sínu skjólgóða og fagra umhverfi hefur um árabil notið mikilla vinsælda meðal gönguskíðafólks. Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur nú lagt nýja gönguskíðabraut og tekið í notkun nýjan búnað til að bæta þjónustuna. Nýja gönguskíðabrautin liggur frá Elliðavatnsbænum, framhjá Myllulækjartjörn og að gönguskíðabrautunum við Hjallabraut. Nú er því hægt að leggja bílum á bílastæðinu við Elliðavatnsbæinn…