Gamli salurinn Elliðavatni

Það var Benedikt Sveinsson hæstaréttardómari og alþingismaður sem léta reisa hér íbúðarhús úr hlöðnu grjóti árið 1860. Sonur hans, þjóðskáldið dáða Einar Benediktsson fæddist í þessu húsi og ólst upp á Elliðavatni til 12 ára aldurs. Húsinu var breytt í hlöðu á tuttugustu öld og byggt við það fjós. Undir aldamótin síðustu hófst Skógræktarfélag Reykjavíkur … Halda áfram að lesa: Gamli salurinn Elliðavatni