Námskeið um græðlinga 30. apríl
Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur námskeið um græðlinga af víði og ösp, laugardaginn 30. apríl klukkan 11. Alaskaösp og víðir hafa þann eiginleika umfram aðrar trjátegundir hér á landi, að hægt er að koma á legg plöntum án þess að forrækta í bökkum eða pottum. Þess í stað er hægt að klippa græðlinga af trjám þessara tegunda…
Details