Tré júlímánaðar – Silfurreynir
Tré júlímánaðar er silfurreynir (Sorbus intermedia) í garði við Skólavörðustíg 4ab. Húsið var byggt árið 1901, en þar var lengi Hannyrðaverslunin Baldursbrá sem margir eldri borgarar kannast við. Núverandi eigendur eru Hannes Lárusson og Kristín Magnúsdóttir. Eyjólfur Eyfells listmálari og Ingibjörg kona hans gróðursettu silfurreyninn um 1920, en þau eignuðust húsið 1919 og bjuggu í því til…
Details