Aðventuskreytingar
Aðventuskreytingar Við viljum vekja athygli á afar áhugaverðu námskeiði sem haldið hér á Elliðavatni, laugardaginn 22. nóvember n.k. Tilvalið námskeið til að hefja jólaundirbúninginn. Haldið í samstarfi við Endurmenntun LbhÍ og Endurmenntunarskólann Námskeiðið er einkum ætlað ófaglærðum sem vinna til dæmis í blómaverslunum eða hafa það í hyggju sem og áhugafólki. Hámarksfjöldi þátttakenda er 12.…
Details