Tré maímánaðar – Birki
Dómnefnd Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur valið Tré mánaðarins í maí og er það birki (Betula pubescens) í garði við Háteigsveg 36. Ábending um þetta tré barst frá Einari Ó. Þorleifssyni og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Húsið byggðu þau Halldór Kr. Þorsteinsson og Ragnhildur Pétursdóttir árið 1920 og hét það upphaflega Háteigur. Að sögn eiganda…
Details