Svipmyndir frá Jólamarkaðnum um liðna helgi
Mikill fjöldi heimsótti Jólamarkaðinn á Elliðavatni um helgina og gerði sér glaðan dag í Heiðmörk. Á Hlaðinu er mikið úrval tröpputrjáa um hverja helgi og fara vinsældir þeirra vaxandi. Sumir eru að koma í þriðja sinn og fá sér tröpputré og erum við hjá Skógræktarfélaginu að sjálfsögðu ánægð með það! Þá er jólatrjáasalan hafin af fullum…
Details